Bleikur föstudagur – samkoma

Það var gaman að sjá samstöðu nemenda og starfsfólks á bleikum föstudegi í dag. Allir nemendur komu saman á sal og sungin voru nokkur lög.

Posted in Fréttaflokkur.