Foreldrarölt

Foreldraröltið er sjálfboðaliðastarf foreldra barna í 5.-10. bekk Smáraskóla og er skipulagt af foreldrafélaginu. Bekkjarfulltrúahópur hvers bekkjar eru ábyrgir fyrir að rölt sé viðkomandi helgi. Allir foreldrarnir í hópnum eru ábyrgir í sameiningu.

Upplýsingar um röltið má finna í Rölthandbókinni:

Foreldrarölt Smáraskóla – veturinn 2016-2017

FöstudagskvöldBekkur
2. sept.4. bekkur
9. sept.4. bekkur
16. sept.3. bekkur
23. sept.3. bekkur
30. sept.2. bekkur
7. okt.1. bekkur
14. okt.2. bekkur
21. okt.1. bekkur
4. nóv5. bekkur
11. nóv.5. bekkur
25. nóv.6. bekkur
2. des.6. bekkur
9. des.7. bekkur
6. jan.7. bekkur
13. jan.8. bekkur
20. jan8. bekkur
27. jan9. bekkur
3. feb.9. bekkur
10. feb.10. bekkur
17. feb.10. bekkur
24. feb.1. bekkur
3. mars2. bekkur
10. mars3. bekkur
17. mars4. bekkur
24. mars5. bekkur
31. mars6. bekkur
21. apríl7. bekkur
28. apríl8. bekkur
5. maí9. bekkur
12. maí10. bekkur

Samstaða foreldra skiptir máli, sjáumst hress og kát á röltinu í vetur!

Foreldrafélagið