Helgi sigurvegari Pangea stærðfræðikeppninnar

Helgi Hauksson nemandi í 9. bekk bar sigur úr býtum í úrslitum Pangea stærðfræðikeppninnar síðastliðinn laugardag. Keppnin er fyrir nemendur í 8. og 9. bekk á öllu landinu. Við óskum Helga innilega til hamingju með árangurinn.

Posted in Fréttaflokkur.