Lús

Lúsin kíkir alltaf reglulega í heimsókn yfir skólaárið og því mikilvægt að foreldrar kembi hár barna sinna reglulega, t.d. vikulega. Kembing og meðferð er á ábyrgð foreldra.

Upplýsingar fyrir foreldra um lúsina.

http://farvellus.dk