Hugmyndir

 1. Hóla- og fjallaferðir, erfiðleikastig eftir aldri
 2. Gömlu góðu bekkjarkvöldin með heimatilbúnum skemmtiatriðum foreldra og barna, með veitingum
 3. Fara í keilu
 4. Fara á skauta
 5. Fara í göngu– eða hjólaferð með nesti
 6. Halda spilakvöld, félagsvist, kani o.fl.
 7. Bingókvöld — foreldrafélagið á vél til útláns
 8. Bíóferð
 9. Leikhúsferð, kíkt á bak við tjöldin
 10. Feðgakvöld / mæðgnakvöld
 11. Panta pizzu og spjalla saman
 12. Baka saman og borða afraksturinn, piparkökubakstur og/eða málun
 13. Fá fyrirlestur um eitthvað skemmtilegt
 14. Halda saman námskeið t.d. tölvu-námskeið, fluguhnýtingar, matargerð, snyrtingu, stærðfræðiþrautanámskeið, samskipti, stuttmyndagerð,ljósmyndun o.fl.
 15. Fara í útilegu
 16. Fara í kvöldgöngu með vasaljós
 17. Óvissuferð