Skólaráð

,,Við grunnskóla skal starfa skólaráð sem er samstarfsvettvangur skólastjóra og skólasamfélags um skólahald. Skólaráð tekur þátt í stefnumörkun fyrir skólann og mótun sérkenna hans. Skólaráð fjallar um skólanámskrá skólans, árlega starfsáætlun, rekstraráætlun og aðrar áætlanir um skólastarfið. Skólaráð skal fá til umsagnar áætlanir um fyrirhugaðar meiri háttar breytingar á skólahaldi og starfsemi skóla áður en endanleg ákvörðun um þær er tekin. Skólaráð fylgist almennt með öryggi, aðbúnaði og almennri velferð nemenda. Skólanefnd, sbr. 6 gr., getur með samþykki sveitarstjórnar falið skólaráðum einstakra skóla ákveðin verkefni þessu til viðbótar.“ (Lög um grunnskóla, samþykkt á Alþingi 29. maí 2008, II. Kafli, 8.gr.)

Í skólaráð skal skipa níu einstaklinga til tveggja ára í senn:

  • Skólastjóri, stýrir starfi skólaráðs og ber ábyrgð á stofnun þess
  • Tveir fulltrúar kennara
  • Einn fulltrúa annars starfsfólks en kennara
  • Tveir fulltrúar nemenda
  • Tveir fulltrúar foreldra
  • Einn fulltrúi úr grenndarsamfélaginu sem ofantaldir fulltrúar skólaráðs velja eða einn viðbótarfulltrúa úr hópi foreldra.

Skólaárið 2019-2020 starfa í skólaráði fyrir hönd foreldra þau Valtýr Bergmann og Guðlaug Harpa Gunnarsdóttir, fyrir hönd starfsmanna eru Hrefna Björg Óskarsdóttir, Sigrún Snædal Logadóttir og Berglind Brynjarsdóttir og fyrir hönd nemenda eru Matthías Andri Hrafnkelsson og Katla Kristinsdóttir.
Börkur Vígþórsson skólastjóri stýrir starfi ráðsins og Kristín Sigurðardóttir aðstoðarskólastjóri situr fundi sem áheyrnarfulltrúi og ritar fundargerðir..

Handbók um skólaráð

Starfsreglur skólaráðs Smáraskóla

Fundargerðir skólaárið 2021 – 2022

Skólaráðsfundur 6. október 2021

Fundargerðir skólaárið 2020 – 2021

Skólaráðsfundur 6.október 2020
Skólaráðsfundur 2.febrúar 2021
Skólaráðsfundur 23. mars 2021
Skólaráðsfundur 18. maí 2021

Fundargerðir skólaárið 2019 – 2020

Starfsáætlun skólaráðs
Skólaráðsfundur 3.okt 2019
Skólaráðsfundur 7.nóvember 2019
Skólaráðsfundur 5.desember 2019
Skólaráðsfundur 3.mars 2020
Skólaráðsfundur 16.mars 2020 aukafundur

Fundargerðir skólaárið 2018 – 2019

Skólaráðsfundur 12.feb 2019

Fundargerðir skólaárið 2017 – 2018

Starfsáætlun skólaráðs
Fundargerð 7. september 2017  – glærur fundarins
Fundargerð 7. nóvember-2017 –  glærur fundarins
Fundargerð 16. janúar 2018  –      glærur fundarins


Fundargerðir skólaárið 2016 -2017

Fundargerð 8. september 2016 –  glærur fundarins
Fundargerð 17. október 2016    –   glærur fundarins    Fylgiskjöl:  Drög að stefnu Kópavogs um mál og lestur
Fundargerð 15. desember 2016glærur fundarins  Fylgiskjöl:  PISA2015_skýrslaÍsland
PISA2015_Sveitarfélög_átta stærstu Umferðarmannvirki í grennd við Smáraskóla
Fundargerð 16. febrúar 2017glærur fundarins      Fylgiskjöl:  Skóladagatal 2017-2018 Skólalóðir áfangaskipting


Fundargerðir skólaárið 2015-2016

28. september  –  glærur fundarinsfundargerð
15. desember – glærur fundarins  – fundargerð
25. janúar –    glærur fundarinsfundargerð
18. apríl –    glærur fundarins


Fundargerðir skólaárið 2014-2015

18. maí – glærur fundarinsdagatal 2015-2016teikningar/framkvæmdirumferðarskipulag
23. marsglærur fundarins
9. febrúar
8. desember
10. nóvemberglærur fundarins
29. septemberSkolaradsfundur-29.-september