Lesblindugreining

Sérkennarar skólans sjá um að greina lesblindu.  Unnið er með Logos-greiningatækið í því skyni.

Umsjónarkennari aðstoðar foreldra/forráðamenn barns að sækja um lesblindugreiningu, en það er gert á þar til gerðum eyðublöðum