Afmælisvika – Smáraskóli 30 ára
Síðastliðna viku höfum við fagnað 30 ára afmæli Smáraskóla sem var 9. september síðastliðinn. Vikuna byrjuðum við á að skreyta skólann þar sem hver gangur átti sinn lit. Á þriðjudag og miðvikudag voru Fjölgreindaleikarnir haldnir þar sem allir árgangar blönduðust í […]