Meistaramót Kópavogs í skák 2023

Í síðastliðinni viku fór fram liðakeppni skóla á Meistaramóti Kópavogs í skák. Þátttakendur frá Smáraskóla stóðu sig öll með sóma og voru til fyrirmyndar. A og B sveitir skólans röðuðu sér í verðlaunasæti á eftir norðurlandameisturum Lindaskóla. Einnig fékk Smáraskóli verðlaun fyrir bestu B-sveit, C-sveit og D-sveit.

Posted in Fréttaflokkur.