Rýmingaráætlun

Rýmingaráætlun Smáraskóla er unnin skólasamfélaginu og er í sífelldri endurskoðun. Æfingar eru einu – tvisvar sinnum á hverju skólaári. Öryggisnefnd ber ábyrgð á áætluninni sé fylgt eftir og að hún sér endurskoðuð reglulega.

Hér má nálgast þá áætlun sem er í gildi.