Stjórn foreldrafélags

Stjórn foreldrafélags Smáraskóla 2019-2020

Stjórn félagsins skal skipuð sjö félögum sem kosnir eru á aðalfundi. Tveir þeirra eru einnig fulltrúar foreldra í skólaráði, samanber 7. grein laga félagsins.
nytsamlegar_upplysingar.

Árni Árnason formaður og skólaráðsfulltrúi
Guðmundur Ólafur Sigurðsson gjaldkeri
Valtýr Bergmann ritari
Hildur Einarsdóttir röltfulltrúi
Guðrún Svava Baldursdóttir, skólaráðsfulltrúi
Guðrún Lilja Tryggvadóttir meðstjórnandi
Svana Ingibergsdóttir meðstjórnandi