Leiðarljósið

Við berum virðingu fyrir sjálfum okkur og öðrum.
· Við ætlum að temja okkur jákvæð samskipti.
· Við ætlum að sýna öðrum traust og umhyggju.
· Við ætlum að bera virðingu fyrir umhverfi okkar og eigum.
· Við ætlum að skapa öruggt umhverfi.
· Við ætlum að sýna umburðarlyndi og þolinmæði.
· Við ætlum að styrkja sjálfsmynd okkar.
· Við lærum að læra.
· Við gerum okkar besta.
· Við stefnum að hámarksárangri.
· Við temjum okkur sjálfsaga og metnað.
· Við nýtum tímann vel.