Útskrift og skólaslit

Nú er einungis vika til skólaslita og þessir síðustu skóladagar einkennast einkum af alls konar uppgjöri og frágangi og einnig ýmiskonar vettvangsferðum til að nota góða vorveðrið. Útskrift 10. bekkjar verður miðvikudaginn 4. júní 17:00 . Útskriftin fer fram í sal […]

Júróstund á sal

Í morgun söfnuðust allir nemendur á sal og hituðu upp fyrir kvöldið í kvöld þar sem bræðurnir í Væb stíga fyrstir á stokk.

Knattspyrnumót grunnskóla 7.bekkja í Kópavogi

Í vikunni var haldið í Fífunni knattspyrnumót 7.bekkja grunnskóla í Kópavogi. Stelpurnar stóðu sem með stakri prýði með aðeins einn tapleik og strákarnir gerðu sér lítið fyrir og sigruðu mótið. Til hamingju krakkar.

Páskabingó

10. bekkur stendur fyrir páskabingói þann 2. apríl klukkan 17:00.

Stóra upplestrarkeppnin

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í Kópavogi var haldin í Salnum miðvikudaginn 26. mars. Hátíðin var skemmtileg og hátíðleg og öll framkvæmd einkenndist af miklum metnaði. Átján börn úr 7. bekk taka þátt í keppninni, tvö frá hverjum grunnskóla í Kópavogi. Fulltrúar Smáraskóla […]

Innritun í grunnskóla

Opnað hefur verið fyrir innritun 6 ára barna, (árg. 2019) á þjónustugátt Kópavogsbæjar. Innritun lýkur 16. mars 2025