Styrkleikarnir

Í gær tók Smáraskóli þátt í skóla Styrkleikunum. Nemendur og starfsfólk gengur til stuðning þeim sem greinst hafa með krabbamein og aðstandendum þeirra. Safnast var stuttlega á sal og því næst gengið hring umhverfist tjörnina í Kópavogsdal. Að lokum var myndað stórt kærleikshjarta á flötinni við hlið Fífunnar.

Posted in Fréttaflokkur.