5. bekkur

Eftirfarandi kannanir og próf eru hugsuð til leiðsagnar. 
Sérkennarar skólans og umsjónarkennarar koma sér saman um hvaða kannanir og próf eru lögð fyrir nemendur og hvenær.

Lh 40 endurtekið í nóvember fyrir þau börn sem eru í C, D, E eða F flokki og nýja nemendur.
Aston Index stafsetning lögð fyrir 5. bekk fyrir foreldradag að hausti og að vori Aston Index fyrir 6.bekk.
Lestrar- og málþroskapróf sem sérkennarar leggja fyrir skv. beiðni bekkjarkennara Skimunarpóf í stærðfæði. Hóppróf , Talnalykill
Talnalykill, staðlað próf í stærðfræði. Hóppróf lagt fyrir alla á haustönn og síðan einstaklingspróf fyrir þá nemendur sem koma illa út úr hópprófi.
Viðhorfskannanir, svo sem tengslakannanir, Ég og skólinn eða eineltiskönnun fari fram í jan. fyrir foreldradag.
Viðhorfskannanir, svo sem tengslakannanir, Ég og skólinn eða eineltiskönnun fari fram í jan. fyrir foreldradag.Kynna verður foreldrum/forráðamönnum fyrirlögn skimana og leita leyfis þeirra vegna fyrirlögn greinandi prófa. Niðurstöður úr prófunum ber að kynna foreldrum með bréfi eða á fundi.