Reglur í matsal

Mikilvægt er að allir fari eftir þeim umgengnisreglum sem gilda á matsal skólans, en þær eru eftirfarandi:

  1. Nemendur sýna öllum fyllstu kurteisi í matsal.
  2. Nemendur ganga hljóðlega um í matsalnum.
  3. Nemendur nota „inniröddina“ í matsalnum.
  4. Nemendur sem eru í mataráskrift borða í matsalnum.
  5. Maturinn er eingöngu fyrir þá sem kaupa mataráskrift.
  6. Nemendur í 1. – 7. bekkur hefur ákveðin sæti í matsal.
  7. Allir ganga snyrtilega frá eftir sig.