Ljósa- og friðarganga Smáraskóla

Í dag 14. desember var ljósa- og friðarganga Smáraskóla.

Nemendur og starfsfólk gengu hring í Kópavogsdalnum í nafni friðar og vináttu.

Vinabekkir yngri og eldri nemenda gengu saman með ljósin sín með ósk um frið á jörðu.

Posted in Fréttaflokkur.