Heilsudagar og páskafrí

Á morgun og föstudag eru heilsudagar í Smáraskóla. Hefðbundinn dagur er á morgun en á föstudag er skertur dagur samkvæmt skóladagatali en þá eru nemendur í 5.-10.bekk í skólanum til 11.30 en nemendur í 1.-4.bekk til 11.20, dægradvöl tekur svo við þeim sem þar eru skráðir en aðrir fara heim.
Eftir helgi hefst svo páskafrí en dægradvöl er opin fyrir þá sem þar eru skráðir frá mánudegi til miðvikudags.
VIð óskum ykkur öllum gleðilegra páska.
Skóli hefst aftur að páskafríi loknu þann 3.apríl.

Posted in Fréttaflokkur.