Aðalfundur foreldrafélags

15. maí 2018

Aðalfundur foreldrafélags Smáraskóla verður haldinn þriðjudaginn 15. maí 2018 klukkan 19:00 í sal skólans.

Í samræmi við lög félagsins verða valdir 2 stjórnarmenn til 2 ára, 3 í varastjórn til eins árs og kosið um formann til eins árs. 2 stjórnarmenn sem voru kosnir í fyrra til 2 ára halda áfram í stjórn út næsta skólaár.
Einnig verða kosnir tveir fulltrúar í skólaráð og skoðunarmaður reikninga.
Óskað er eftir framboðum á netfangið foreldrafelag.smaraskola@hotmail.com
Posted in Fréttaflokkur.