Lokakeppni Stóru upplestrarkeppninnar í Kópavogi

Lokakeppni Stóru upplestrarkeppninnar var í gær í Salnum. Fulltrúar Smáraskóla þær Hrafnhildur Davíðsdóttir og Salka Heiður Högnadóttir stóðu sig mjög vel og lenti Salka Heiður í 3. sæti. Við óskum stelpunum til hamingju með frammistöðuna.

Posted in Fréttaflokkur.