NÝJUSTU FRÉTTIR

Viðburðir næstu daga í Smáraskóla

Það er mikið um að vera í Smáraskóla þessa vikuna. Á morgun 13. des. kl. 17 eru jólatónleikar skólakórs og barnakórs Smáraskóla. Allir velkomnir. Miðvikudaginn 14. des er hin árlega ljósaganga. Þá ganga saman vinabekkir eldri og yngri árganga. Mikilvægt er […]

Laufabrauðsbakstur foreldrafélags Smáraskóla 2022

Hinn árlegi laufabrauðssteikingardagur foreldrafélags Smáraskóla verður haldinn næstkomandi laugardag 3. desember. Dagskráin mun standa frá kl.10:00 til kl.14.00. Í boði verður hinn hefðbundni laufabrauðsskurður og steiking, en að auki mun Skólahljómsveit Kópavogs koma og spila fyrir okkur kl.11.00. Laufabrauðskökur verða ekki […]

6. bekkur – Dagur stærðfræðinnar

Á degi stærðfræðinnar þann 14. mars síðastliðinn stóð Flötur, félag stærðfræðikennara, fyrir ljósmyndasamkeppni. Öllum skólum á landinu bauðst að taka þátt og þáverandi 6. bekkur í Smáraskóla var einn af þátttakendum í þeirri keppni. Keppnin gekk út á að tengja saman […]

Undirritun samnings við UNICEF

Fjórir grunnskólar, frístundir og félagsmiðstöðvar undirrituðu í dag samning við UNICEF um innleiðingu réttindaskóla, réttindafrístund og réttindafélagsmiðstöð. Á myndinni má sjá fulltrúa frá Álfhólsskóla, Kópavogsskóla, Lindaskóla og Smáraskóla sem munu allir hefja innleiðingu á næstunni.

Skólakór Smáraskóla fyrir 5.-10.bekk

Skólakór Smáraskóla fyrir 5.-10.bekk verður á mánudögum kl 14.15-15.15 í tónmenntastofu. Kórstjóri: Ásta Magg Skráning á astama(hjá)kopavogur.is Æfingar hefjast 29.ágúst

Skólakór

Barnakór Smáraskóla fyrir 2.-4. bekk verður á þriðjudögum kl 14.15-14.55 í tónmenntastofu. Kórstjóri Ásta Magg. Skráning á astama(hjá)kopavogur.is

Skólabyrjun

Skólasetning verður þriðjudaginn 23. ágúst. Skólastjóri mun hitta nemendur á sal og þeir eiga síðan stund með umsjónarkennurum þar sem farið verður yfir skipulag fyrstu daganna og hefja skólastarf. Foreldrar eru velkomnir til skólasetningar. Verðandi 1. bekkingar fá boð frá sínum […]

Breytingar á skilmálum vegna afnota af spjaldtölvu

Vakin er athygli á því að ný uppfærsla af skilmálum um afnot af spjaldtölvum er komin út eftir endurskoðun og má finna á vefsíðu verkefnisins. Þegar nemendur fá afhenta spjaldtölvu í fyrsta sinn eru foreldrar beðnir um að samþykkja skilmála vegna […]

Siljan

Í mars sendu nemendur í 6. bekk í Smáraskóla nokkur myndbönd í myndbandasamkeppni Borgarbókasafnsins, Siljuna https://barnabokasetur.is/siljan/. Stutt myndbönd eru gerð um barna- og ungmennabækur sem gefnar hafa verið út á Íslandi á síðustu tveimur árum. Nemendur í 6. bekk keppa í […]