Páskabingó Smáraskóla

Páskabingó Smáraskóla verður haldið fimtudaginn 7. apríl frá kl. 17:30-19:30 í sal skólans. Heppnir bingóspilarar geta unnið páskaegg og fleiri skemmtilega vinninga. Verð á bingóspjaldi er 500 kr. Þrjú spjöld á 1.200 kr.Hægt er að greiða með pening og millifærslu 7. […]

Erasmus gestir

Þessa vikuna eru í heimsókn í Smáraskóla hópur af kennurum og nemendum frá 4 löndum á vegum Erasmus+ verkefnisins „Sustainable Gastronmy: Let´s make a fresh start for healthy eating habits in school education“. Samstarfsskólar okkar í þessu verkefni eru frá Spáni, […]

Smáraskóli Íslandsmeistari barnaskólasveita í 1.-3. bekk

[frétt af skak.is] Fyrsta mótið í skólaskákmótsveislu helgarinnar fór fram í gær í Rimaskóla. Svo fór að Smáraskóli vann sannfærandi sigur á Íslandsmóti 1.-3. bekkar. Sveitin hlaut 24½ vinning af 28 mögulegum. Fyrsti sigur Smáraskóla á þessu móti. Sveit Íslandsmeistarara Smáraskóla […]

Reglugerð um ábyrgð og skyldur aðila skólasamfélagsins í grunnskólum

Tengill á „Reglugerð um ábyrgð og skyldur aðila skólasamfélagsins í grunnskólum“ er nú aðgengilegur hér á heimasíðunni. Reglugerð þessi tekur til ábyrgðar nemenda með hliðsjón af aldri þeirra, þroska og aðstæðum. Þá tekur hún til réttinda og skyldna aðila skólasamfélagsins í […]