Stóra upplestrarkeppnin

Stóru upplestrarkeppninni fór fram síðastliðinn miðvikudag þar sem Smáraskóli átti þrjá flotta fulltrúa úr 7. bekk.
Eiður Fannar Gapunay í 7.bekk stóð uppi sem sigurvegari en allir þátttakendur stóðu sig prýðilega og fengu viðurkenningar, bók og blóm að gjöf.
Lesið var upp úr bókinni Hetja eftir Björk Jakobsdóttur, því næst ljóð eftir Braga Valdimar Skúlason og loks ljóð að eigin vali.

Posted in Fréttaflokkur.