Smáraskóli Íslandsmeistari barnaskólasveita í 1.-3. bekk

[frétt af skak.is]
Fyrsta mótið í skólaskákmótsveislu helgarinnar fór fram í gær í Rimaskóla. Svo fór að Smáraskóli vann sannfærandi sigur á Íslandsmóti 1.-3. bekkar. Sveitin hlaut 24½ vinning af 28 mögulegum. Fyrsti sigur Smáraskóla á þessu móti.

Sveit Íslandsmeistarara Smáraskóla skipuðu

  1. Halldóra Jónsdóttir (4/6)
  2. Kristján Freyr Páluson (6/6)
  3. Ásgeir Smári Darrason (6/6)
  4. Andrea Haraldsdóttir (3½/5)
  5. Sóley Una Guðmundsóttir (5/5)

Liðsstjóri var Jón Valentínusson.

Posted in Fréttaflokkur.