Júróvisjón stund á sal

Í dag mættu allir nemendur á sal skólans í upphitun fyrir Eurovision. Skólakór Smáraskóla leiddi tvö lög og svo valdi Börkur skólastjóri upptökur af nokkrum nýjum og eldri smellum við góðar undirtektir.

Posted in Fréttaflokkur.