Fegrum Smárann – Þemadagur í Smáraskóla

Í dag tóku nemendur og starfsfólk Smáraskóla þátt í að plokka í sínu nærumhverfi. Vinabekkir fóru saman um götur hverfisins og nágrenni skólans í Kópavogsdal. Að lokum var allt flokkað í gáma og haldin grillveisla.

Posted in Fréttaflokkur.