Stærðfræðikeppni MR

Í gær fór fram verðlaunaafhending í stærðfræðikeppni MR. Þau Sólveig Freyja í 8.bekk og Mikael Nói í 10. bekk höfnuðu þar bæði í 2.sæti. Innilegar hamingjuóskir með frábæran árangur.

Posted in Fréttaflokkur.