Árshátíðavika og páskabingó

Þessa vikuna hafa allir árgangar skólans haldið sínar árshátiðir. Á miðvikudag var foreldrafélagið með páskabingó til styrktar 10.bekkjar útskriftarferðar og árshátíð Þebu/unglingadeildar var haldin í gærkvöldi.
Framundan er páskafrí, skólahald hefst að nýju skv. stundaskrá þriðjudaginn 11. apríl.

Posted in Fréttaflokkur.