Skólakór og barnakór Smáraskóla

Skólakórar Smáraskóla hafa átt annasama daga undir stjórn Ástu Magnúsdóttur tónmenntakennara. Þann 11. desember var sungið í Hjallakirkju og síðastliðinn mánudag voru haldnir jólatónleikar hér í skólanum með húsfylli.

Posted in Fréttaflokkur.