Veðurviðvörun – appelsínugult stig

Vakin er athygli á því að gefin hefur verið út appelsínugul veðurviðvörun fyrir höfuðborgarsvæðið frá hádegi og fram eftir degi. Nánari uuplýsingar má sjá hér https://www.vedur.is/vidvaranir/svaedi/rvk

Við minnum á bækling um viðbrögð foreldra/forsjáraðila sem eru að finna hér: https://www.shs.is/hvad-get-eg-gert/roskun-a-skolastarfi. Nánar um appelsínugult stig hér https://vefur.shs.is/wp-content/uploads/2021/08/ALM-vedurbaeklingur-forsjaradilar-IS.pdf

Ítrekað er að börning eru örugg í skólanum og engin ástæða er til þess að sækja þau áður en veðrið skellur á.
Mikilvægt er hinsvegar að fylgjast vel með hvernig málin þróast þegar líður að lokum skóladags eða frístundar.

Posted in Fréttaflokkur.