Tilkynning vegna væntanlegs óveðurs

Á fundi neyðarstjórnar Kópavogs í morgun var ákveðið að foreldrar verði hvattir til að sækja börnin sín um hádegi í dag í leikskóla, grunnskóla og frístundastarfsemi.

Kennsla verður í Smáraskóla til kl. 12:50 í öllum aldurshópum. Skóla og frístundaheimili verður lokað eigi síðar en kl. 15:00.

Foreldrar geta að sjálfsögðu sótt börn sín fyrr en sem nemur ofangreindu.

Vinsamlegast skoðið tilkynningu á vef Kópavogsbæjar https://www.kopavogur.is/is/frettir-tilkynningar/tilkynning-vegna-vaentanlegs-ovedurs

Please be advised – all classes will be dismissed as of 12:50 today. The school and Drekaheimar will be closed at 15:00.

Please see announcement on Kopavogur website; https://www.kopavogur.is/is/frettir-tilkynningar/tilkynning-vegna-vaentanlegs-ovedurs

Posted in Fréttaflokkur.