Slæm veðurspá á morgun

Kæru foreldrar. *ENGLISH BELOW*

Vegna slæmrar veðurspár og viðvörunar á morgun biðjum við ykkur að skoða meðfylgjandi viðhengi.
Almenna reglan er sú að skóla- og frístundastarf fellur ekki niður nema það sé sérstaklega tilkynnt.
Foreldrar meta sjálfir hvort þeir treysta börnum sínum til að ganga í og úr skóla, miðað við aldur og aðstæður.

Röskun á skólastarfi

ENGLISH:
We have a weather alert for tomorrow (Tuesday) for the capital area. Please see document for information for parents.
School and Drekaheimar generally stay open unless school closing is formally announced.
Parents have to make a decision regarding children walking to and from school, based on children´s age and weather conditions.

Disruption of school operations

Posted in Fréttaflokkur.