Sigur Þebuliða í spurningakeppni félagsmiðstöðva, GETKÓ

Vikuna 28. október – 1. nóvember fór fram GETKÓ spurningakeppni félagsmiðstöðva. Í keppninni voru 9 lið frá jafnmörgum félagsmiðstöðvum í Kópavogi. Félagsmiðstöðin Þeba bar sigur úr býtum að þessu sinni en lið Þebu skipa Jóhannes Kári Sigurjónsson, Tómas Orri Agnarsson og Matthías Andri Hrafnkelsson.

Posted in Fréttaflokkur.