Kartöfluuppskera 3.bekkjar

Nemendur í 3.bekk voru að taka upp kartöflur sem þau settu niður í vor – og uppskeran er mjög góð! Afskaplega skemmtilegt verkefni sem rímar svo vel við stefnu skólans í Grænfánavinnu, heilsueflingu og tengingu við heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna!

Posted in Fréttaflokkur.