Fyrirlestur Vöndu Sigurgeirsdóttur í Smáraskóla

Miðvikudaginn 17. janúar kl 17:00 verður Vanda Sigurgeirsdóttir, lektor í tómstunda- og félagsmálafræði við Háskóla Íslands með fyrirlestur fyrir foreldra í Smáraskóla. Þar fjallar hún m.a. um vináttu og mikilvægi góðra samskipta. Við hvetjum foreldra eindregið til að mæta því góð samskipti er samvinnuverkefni heimilis og skóla.

Posted in Fréttaflokkur.