Vegna verkfalls Starfsmannafélags Kópavogs

Vegna verkfalls hjá starfsfólki í Starfsmannafélagi Kópavogs er sími skólans lokaður frá kl 9:00 mánudaginn 15. maí og þriðjudaginn 16. maí frá kl 9:00-12:00.

Posted in Óflokkað.