Landsmót íslenskra barnakóra

Landsmót íslenskra barnakóra verður haldið hér í Smáraskóla þann 28.-30. apríl. Skráning þarf að berast fyrir 15. febrúar. Innifalið í verði er matur, gisting og ýmis skemmtun. Aðeins 300 pláss eru í boði.

Posted in Fréttaflokkur.