Skipulagsdagur – föstudag 2. okt

Föstudaginn 2. október er skipulagsdagur í Smáraskóla skv. skóladagatali. Drekaheimar eru opnir frá 8.00-17.00 fyrir þá nemendur sem þar eru skráðir.

Posted in Fréttaflokkur.