VEGNA SAMKOMUBANNS OG AÐLÖGUNAR Á SKÓLASTARFI

VEGNA SAMKOMUBANNS OG AÐLÖGUNAR Á SKÓLASTARFI:
Í ljósi blaðamannfundar sem er nýlokið þá fer nú af stað vinna í skólanum í samráði við menntayfirvöld og Kópavogsbæ við að útfæra það sem fram koma á fundinum.

Upplýsingar verða sendar út þegar við vitum meira en við biðjum foreldra um að sýna því skilning að við þurfum að gefa okkur tíma til funda með okkar fólki og útfæra skólastarf samkvæmt nýjustu upplýsingum. Ritari eða umsjónarkennarar geta ekki gefið nánari upplýsingar að svo stöddu.

Posted in Fréttaflokkur.