Gul viðvörun 14. jan

Almannavarnir höfuðborgarsvæðisins hafa gefið út gula viðvörun vegna veðurs á höfuðborgarsvæðinu á morgun þriðjudag 14.janúar.

Foreldrar barna að 12 ára aldri eru beðnir að fylgja þeim í skólann í fyrramálið eða meta aðstæður þannig að öll börn komist örugg í skólann.

WEATHER WARNING IS IN EFFECT FOR TUESDAY JANUARY 14TH. PARENTS PLEASE MAKE SURE YOUR CHILDREN GET TO SCHOOL SAFE IN THE MORNING.

Kveðja, skólastjórnendur.

Posted in Fréttaflokkur.