Gleðileg jól

Kæru foreldrar.

Ég óska ykkur og börnum ykkar gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.  En um leið vil ég þakka ykkur fyrir samstarfið og samfylgdina þau rúmu níu ár sem ég hef starfað við skólann.
Hafið hjartans þökk fyrir.

Með jólakveðju,

Friðþjófur Helgi

Posted in Fréttaflokkur.