Páskafrí

Nú nálgast páskarnir og síðasti kennsludagur fyrir páska er föstudagurinn 7. apríl. Kennsla hefst aftur samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 18. apríl. Fimmtudagurinn 20. apríl er sumardagurinn fyrsti og þá er einnig frí í skólum. Vonumst til þess að þið hafið það gott um páskana.

The last day of school before Easter is today, Friday April 7th. School will resume as normal on Tuesday, April 18th. Thursday April 20th is the first day of summer and is a public holiday. There will be no school on that day. We wish all our students and their families a happy Easter and pleasant holidays.

Með góðri páskakveðju, starfsfólk Smáraskóla.

Posted in Fréttaflokkur.