Aðalfundur Foreldrafélags Smáraskóla

Aðalfundur Foreldrafélags Smáraskóla verður haldinn miðvikudaginn nóvember, kl. 20:00 á sal Smáraskóla. Dagskrá fundar eru hefðbundin aðalfundarstörf, kynning á ársreikningum, farið yfir liðin ár og kosning stjórnarmanna en nú þegar hafa nokkrir foreldrar boðið sig fram í stjórn. Að aðalfundi loknum […]

Að eiga barn með kvíða – foreldrafræðsla

Fjarfræðsla fyrir foreldra í 1. – 7. bekk um kvíða barna og unglinga miðvikudaginn 20. október kl. 20:00 – 21:00. Tengill á fræðsluna má finna neðst í pdf skjali sem sendur var í tölvupósti til foreldra í 1. – 7. bekk. […]

Skilmálar vegna afnota af spjaldtölvu

Vakin er athygli á því að ný uppfærsla af skilmálum um afnot af spjaldtölvum er komin út og má finna á vefsíðu verkefnisins og í Þjónustugátt Kópavogsbæjar. Þegar nemendur fá afhenta spjaldtölvu í fyrsta sinn eru foreldrar beðnir um að samþykkja […]

Barnakór Smáraskóla – fyrsta kóræfing

Þessi dásamlegu börn mættu og vantaði bara 2 sem voru veikir í dag. Spennandi tímar framundan með þessum börnum og fyrsta mál á dagskrá er að undirbúa jólatónleika 😊

Haustkynningar fyrir foreldra

Haustkynningar á skólastarfinu fyrir foreldra eru á döfinni og verða þær haldnar með rafrænum hætti þetta haustið. Foreldrar hafa fengið bréf frá skólastjóra um kynningarnar og helstu áherslur í skólastarfinu og umsjónarkennarar munu senda hlekki á rafrænu fundina. Hér er yfirlit […]