NÝJUSTU FRÉTTIR
Tilkynning frá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins vegna veðurs
Slæmt veður gengur nú yfir höfuðborgarsvæðið. Foreldrar kynni sér verklagsreglur er birtar eru á heimasiðu skólans. Sjá nánar hér roskun-a-skolastarfi-foreldrar Foleldrar eru hvattir til að fylgja yngstu nemendunum (12 ára og yngri ) í skólann. English below. Hvassviðri gengur nú yfir […]
Gleðileg jól og farsælt komandi ár
Starfsfólk Smáraskóla óskar ykkur öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Þökkum samstarfið á árinu sem er að líða. Skólastarf hefst aftur samkvæmt stundaskrá fimmtudaginn 4.janúar 2018.
Útivistartími barna og unglinga
Jólaopnun í dægradvöl 2017
Ágætu foreldrar, Jólin 2016 var í fyrsta skipti boðið upp á jólaopnun í dægradvölum Kópavogs. Reynslan var sú að dagarnir fram að jólum voru ágætlega nýttir en dagarnir milli jóla og nýárs voru afar illa nýttir og mættu aðeins örfá börn […]
Dagur Íslenskrar tungu
Í dag 16.nóvember er Dagur Íslenskrar tungu. Af því tilefni hittust nemendur í 4., 6. og 7. bekk í sal skólans við hátíðlega athöfn þar sem Litla- og Stóra upplestrarkeppnirnar voru settar. Undanfarin ár höfum við tekið þátt í Stóru upplestrarkeppninni […]
Læsisstefna Smáraskóla
Læsisstefna Smáraskóla hefur verið í þróun síðustu misseri og er unnin eftir þeim lestrarkennsluaðferðum, skimunum og prófum sem notast er við hér í skólanum. Einnig er unnið eftir þeim nýju viðmiðum í lestri sem Menntamálastofnun hefur gefið út. Leitast var við […]
Vináttudagurinn í Smáraskóla
Vináttudagurinn í Smárahverfi var haldinn hátíðlegur í Fífunni í dag. Dagskráin hófst kl. 10 er nemendur í 9. og 10. bekk skólans gengu í hús með smáa vini sína úr leikskólunum Læk og Arnarsmára. Hver unglingur bar ábyrgð á tveimur leikskólabörnum, gengu með […]
Dagskrá í menningarhúsum Kópavogs í haustfríi grunnskóla
Menningarhúsin í Kópavogi bjóða börn og foreldra sérstaklega velkomin í haustfríi grunnskólans dagana 26. -28. október. Dagskrá húsanna er eftirfarandi: Fimmtudagur 26. október kl. 10-13, Gerðarsafn : Listsmiðja fyrir alla fjölskylduna í Gerðarsafni þar sem listakrákurnar Iða, Litía og Hringur […]
Vetrarleyfi í grunnskólum Kópavogs
Fimmturdaginn 26. og föstudaginn 27. október er vetrarleyfi í grunnskólum Kópavogs. Þá daga er engin starfsemi í Smáraskóla og Drekaheimar eru því einnig lokaðir þessa daga. Kennsla hefst aftur að loknu vetrarleyfi mánudaginn 30. október.