NÝJUSTU FRÉTTIR

Skipulagsdagur og foreldraviðtöl

Föstudaginn 7.október er skipulagsdagur í öllum skólum bæjarins og því frí hjá nemendum, dægradvöl er lokuð þann dag. Mánudaginn 10.október eru foreldra- og nemendaviðtöl en þá mæta nemendur með foreldrum sínum til viðtals við umsjónarkennara sinn. Dægradvöl er opin á þessum […]