NÝJUSTU FRÉTTIR
Ytra mat í Smáraskóla
Vikuna 7.-11.október verða hjá okkur tveir gestir á vegum Menntamálastofnunar en þeir munu með úttekt sinni leggja mat á ýmsa þætti skólastarfsins. Í ytra mati sem þessu felst það að utanaðkomandi aðili leggur mat á starfsemi skólans með hliðsjón af gildandi […]
Skipulagsdagur 4. október
Föstudaginn 4. október er skipulagsdagur í Smáraskóla skv. skóladagatali.. Drekaheimar eru opnir frá 8.00-17.00 fyrir þá nemendur sem þar eru skráðir.
Aðalfundur foreldrafélagsins og kynning á teymiskennslu
Aðalfundur foreldrafélags Smáraskóla var haldinn fimmtudagskvöldið 19.september. Eftirtaldir skipa nýja stjórn foreldrafélagsins: Birna María Björnsdóttir, formaður (kosin til eins árs) Jóhannes Birgir Jensson (kosinn til tveggja ára – var fyrir sem formaður) Valtýr Bergmann (kosinn til tveggja ára) Jóhanna Sara Kristjánsdóttir […]
Aðalfundur foreldrafélags Smáraskóla
Aðalfundur foreldrafélags Smáraskóla verður haldinn 19. september klukkan 19:30 í Smáraskóla. Við hvetjum foreldra til að mæta og taka þátt, vel mönnuð stjórn skiptir skóla og nemendur máli. Boðið verður upp á kynningu á teymiskennslu sem hefur nú verið formlega innleidd […]
Kartöfluuppskera 3.bekkjar
Nemendur í 3.bekk voru að taka upp kartöflur sem þau settu niður í vor – og uppskeran er mjög góð! Afskaplega skemmtilegt verkefni sem rímar svo vel við stefnu skólans í Grænfánavinnu, heilsueflingu og tengingu við heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna!
Breyttur útivistartími
Skilaboð frá Skólamat
Upplýsingar til foreldra varðandi áskrift hjá Skólamat á komandi vetri.
Gleðilegt nýtt skólaár!
Nemendur í fyrsta bekk eru nú mættir í skólann til sumarfrístundar og fá þar gott tækifæri til að kynnast skólanum betur og hitta starfsmenn og samnemendur sína. Kennarar úr öllum grunnskólum Kópavogs eru einnig í Smáraskóla þessa dagana á sí- og […]
Skóladagatal 2019-2020
Skóladagatal Smáraskóla skólaárið 2019-2020 er nú aðgengilegt á síðu skólans.