NÝJUSTU FRÉTTIR

Vetrarleyfi í grunnskólum Kópavogs

Fimmturdaginn 26. og föstudaginn 27. október er vetrarleyfi í grunnskólum Kópavogs.  Þá daga er engin starfsemi í Smáraskóla og Drekaheimar eru því einnig lokaðir þessa daga.   Kennsla hefst aftur að loknu vetrarleyfi mánudaginn 30. október.

Sinfóníuhljómsveitin í heimsókn í Smáraskóla

Það var mikið stuð og frábær stemning þegar Sinfóníuhljómsveit Íslands kom í heimsókn á föstudagsmorgun. Þau voru frábær og ekki voru krakkarnir okkar síðri, tóku virkan þátt og skemmtu sér konunglega 🙂

Göngum í skólann

Í dag hófst átakið ,,Göngum í skólann“ í Smáraskóla. Nemendur vöktu athygli á átakinu með því að ganga með blöðrur í skólann og festa þær framan á girðingu við skólann. Átakinu lýkur með Smáraskólahlaupinu sem fer fram 4.október. Að sjálfsögðu hvetjum […]

Haustfundir í Smáraskóla

Haustfundir verða í Smáraskóla sem hér segir: 5. september 2. – 4. bekkur kl. 8:10 – 9:30. 6. september 5. og 7.bekkur kl. 8.20-9.00 7. september 8.-10.bekkur kl. 8.20-9.00 12.september 6.bekkur kl. 8.20-9.00   Þann 12.september kl. 18.00-20.30 verður skólafærninámskeið fyrir […]

Hádegismatur

Kópavogsbær hefur samið við Skólaask (ISS) um framreiðslu á hádegismat fyrir nemendur og starfsfólk. Maturinn er forunninn í höfuðstöðvum fyrirtækisins og kemur tilbúinn til eldunar í eldhúsi Smáraskóla. Starfsmaður ISS sér um allt er viðkemur meðhöndlun og afgreiðslu matarins og er […]

Skólasetning 2017

Nemendur Smáraskóla mæta á skólasetningu þriðjudaginn 22. ágúst sem hér segir: Nemendur í 2.-5. bekk mæta kl. 9:00 í sal skólans Nemendur í 6.-10. bekk mæta kl. 10:00 í sal skólans. Haft verður sambandi við foreldra nemenda 1. bekkjar og þeir […]

Skólabyrjun haust 2017

Kæru foreldrar/forráðamenn. Nú styttist í skólabyrjun og fólk farið að velta fyrir sér innkaupalistum fyrir námsgöng nemenda. Sú ákvörðun hefur verið tekin að gefa ekki út sérstaka innkaupalista fyrir nemendur í Smáraskóla. Gert er ráð fyrir því að nemendur í 8. […]

Skólaslit Smáraskóla 2016-2017

Skólaslit Smáraskóla verða sem hér segir: Þriðjudaginn 6. júní kl. 17.00 10. bekkur Miðvikudaginn 7. júní kl. 9.00. 1.-4. bekkir Miðvikudaginn 7. júní kl. 10.00. 5.-9. bekkir Foreldrar velkomnir.

Páskafrí

Nú nálgast páskarnir og síðasti kennsludagur fyrir páska er föstudagurinn 7. apríl. Kennsla hefst aftur samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 18. apríl. Fimmtudagurinn 20. apríl er sumardagurinn fyrsti og þá er einnig frí í skólum. Vonumst til þess að þið hafið það gott […]