NÝJUSTU FRÉTTIR
Skrifstofa Smáraskóla
Skrifstofa Smáraskóla er lokuð frá og með 20. júní til og með 7. ágúst 2018 vegna sumarleyfa
Skólaslit og útskrift 2018
Skólaslit eru fimmtudaginn 7. júní á eftirtöldum tímum: Nemendur í 1. – 5. bekk kl. 9:00 Nemendur í 6. – 9. bekk kr. 10:00 Útskrift nemenda í 10. bekk er þennan sama dag kl. 15:00.
Aðalfundur foreldrafélags
15. maí 2018 Aðalfundur foreldrafélags Smáraskóla verður haldinn þriðjudaginn 15. maí 2018 klukkan 19:00 í sal skólans. Í samræmi við lög félagsins verða valdir 2 stjórnarmenn til 2 ára, 3 í varastjórn til eins árs og kosið um formann til eins […]
Heilsudagar og páskafrí
Á morgun og föstudag eru heilsudagar í Smáraskóla. Hefðbundinn dagur er á morgun en á föstudag er skertur dagur samkvæmt skóladagatali en þá eru nemendur í 5.-10.bekk í skólanum til 11.30 en nemendur í 1.-4.bekk til 11.20, dægradvöl tekur svo við […]
Lokakeppni Stóru upplestrarkeppninnar í Kópavogi
Lokakeppni Stóru upplestrarkeppninnar var í gær í Salnum. Fulltrúar Smáraskóla þær Hrafnhildur Davíðsdóttir og Salka Heiður Högnadóttir stóðu sig mjög vel og lenti Salka Heiður í 3. sæti. Við óskum stelpunum til hamingju með frammistöðuna.
Páskabingó foreldrafélags Smáraskóla
Á laugardaginn, þann 17. mars, verður hið sívinsæla páskabingó foreldrafélags Smáraskóla á milli kl. 11 og 13. Flottir vinningar. Veglegar veitingar verða reiddar fram af nemendum í 10. bekk skólans. Veitingasalan er liður í fjáröflun þeirra fyrir útskriftarferð. Við hvetjum nemendur og […]
Stóra upplestrarkeppnin í Smáraskóla
Stóra upplestrarkeppnin í Smáraskóla var haldinn hátíðleg föstudaginn 2. mars. Keppnin er fyrir nemendur í 7. bekk. 19 nemendur tóku þátt og stóðu þau sig öll með mikilli prýði. Efstu þrír nemendurnir í keppninni voru Hrafnhildur Davíðsdóttir, Salka Heiður Högnadóttir og […]
Óveður gengur nú yfir höfuðborgarsvæðið
Appelsínugul viðvörun er í gildi vegna veðurs á höfuðborgarsvæðinu og er því tilkynning 2 virkjuð. Tilkynning „Veður getur seinkað ferðum nemenda til skóla. Skólar eru opnir, en mikilvægt er að foreldrar gæti þess að yngri börn fari ekki ein í skóla, […]
Veðurviðvörun
Veður getur seinkað ferðum nemenda til skóla á morgun. Skólar eru opnir, en mikilvægt er að foreldrar gæti þess að yngri börn fari ekki ein í skóla, þetta á sérstaklega við í efribyggðum og þar sem börn þurfa að fara yfir […]


