NÝJUSTU FRÉTTIR

Skólaslit Smáraskóla 2016-2017

Skólaslit Smáraskóla verða sem hér segir: Þriðjudaginn 6. júní kl. 17.00 10. bekkur Miðvikudaginn 7. júní kl. 9.00. 1.-4. bekkir Miðvikudaginn 7. júní kl. 10.00. 5.-9. bekkir Foreldrar velkomnir.

Páskafrí

Nú nálgast páskarnir og síðasti kennsludagur fyrir páska er föstudagurinn 7. apríl. Kennsla hefst aftur samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 18. apríl. Fimmtudagurinn 20. apríl er sumardagurinn fyrsti og þá er einnig frí í skólum. Vonumst til þess að þið hafið það gott […]

Opin hús framhaldsskólanna vorið 2017

   21.  febrúar- FG           kl. 16:00 – 18:00   2.  mars   – Borgó        kl. 17:00 – 19:00  11.  mars  – MR            kl. 14:00 – 16:00  13. mars  –  MS            kl. 17:00 – 19:00  16.  mars – Íslandsmót iðn- og verkgreina í Laugardagshöllinni – […]

Jólaböll nemenda í Smáraskóla

Jólatrésskemmtanir verða sem hér segir: Jólaball unglingastigs mánudaginn 19. desember kl. 20:00 – 23:00  (8. – 10. bekkur) Þriðjudaginn 20. desember: Kl. 09:00 – 10:00       Jólatrésskemmtun –  1., 2. og 3. bekkur Helgileikur á sal kl. 09:00 – 09:20 Dansað í […]

Dagskrá á fullveldisdegi

Þann 1. desember síðastliðinn var dagskrá í tilefni fullveldisdagsins.  Dagana á undan höfðu nemendur Smáraskóla verið að vinna með fullveldisþema þar sem hver árgangur fékk ákveðinn þátt til að vinna með. Til dæmis voru 1.bekkirnir að vinna með sögu íslenska fánans, […]