NÝJUSTU FRÉTTIR

Erasmus gestir

Þessa vikuna eru í heimsókn í Smáraskóla hópur af kennurum og nemendum frá 4 löndum á vegum Erasmus+ verkefnisins „Sustainable Gastronmy: Let´s make a fresh start for healthy eating habits in school education“. Samstarfsskólar okkar í þessu verkefni eru frá Spáni, […]

Smáraskóli Íslandsmeistari barnaskólasveita í 1.-3. bekk

[frétt af skak.is] Fyrsta mótið í skólaskákmótsveislu helgarinnar fór fram í gær í Rimaskóla. Svo fór að Smáraskóli vann sannfærandi sigur á Íslandsmóti 1.-3. bekkar. Sveitin hlaut 24½ vinning af 28 mögulegum. Fyrsti sigur Smáraskóla á þessu móti. Sveit Íslandsmeistarara Smáraskóla […]

Reglugerð um ábyrgð og skyldur aðila skólasamfélagsins í grunnskólum

Tengill á „Reglugerð um ábyrgð og skyldur aðila skólasamfélagsins í grunnskólum“ er nú aðgengilegur hér á heimasíðunni. Reglugerð þessi tekur til ábyrgðar nemenda með hliðsjón af aldri þeirra, þroska og aðstæðum. Þá tekur hún til réttinda og skyldna aðila skólasamfélagsins í […]

Samrómur

Úrslit Lestrarkeppni grunnskólanna árið 2022 liggja fyrir! Ríflega 1,3 milljón raddsýna söfnuðust! Smáraskóli bar sigur úr í býtum í flokki B, sem inniheldur skóla af miðstærð, og las jafnframt mest allra í keppninni eða 236.470 setningar en 914 einstaklingar tóku þátt […]

Veðurviðvörun – appelsínugult stig

Vakin er athygli á því að gefin hefur verið út appelsínugul veðurviðvörun fyrir höfuðborgarsvæðið frá hádegi og fram eftir degi. Nánari uuplýsingar má sjá hér https://www.vedur.is/vidvaranir/svaedi/rvk Við minnum á bækling um viðbrögð foreldra/forsjáraðila sem eru að finna hér: https://www.shs.is/hvad-get-eg-gert/roskun-a-skolastarfi. Nánar um […]

Skólastarf hefst á morgun 4. janúar

ENGLISH BELOW Góðan dag og gleðilegt ár ágætu foreldrar.Á morgun 4. janúar hefst skólastarf að nýju eftir jólaleyfi samkvæmt stundaskrám. Við förum af stað með hefðbundið skólastarf en þurfum að gera smávægilegar breytingar á skipulagi í hádegi til þess að virða […]

Jólakveðja

Um leið og við óskum ykkur gleðilegs nýs árs og þökkum það liðna þá minnum við á að kennsla hefst afur að afloknu jólafríi þriðjudaginn 4. janúar s.kv. stundaskrá.