Innritun í grunnskóla Kópavogs fyrir skólaárið 2024 – 2025

Innritun 6 ára barna (fædd 2018) fer nú alfarið fram í gegnum þjónustugátt á vef bæjarins https://thjonustugatt.kopavogur.is Opnað hefur verið fyrir innritun fyrir næsta skólaár og stendur hún til 8. mars 2024. Sömu daga fer fram innritun nemenda sem flytjast milli […]

Öskudagur

Það var líf og fjör í Smáraskóla í dag, Öskudag. Sungið og dansað var á sal og eftir það frjálst val um fjölbreyttar stöðvar. Að loknum skóladeginum var boðið upp á pizzur og glaðning frá foreldrafélaginu.

Smáraskóli er sigurvegari Sexunnar 2024

Nemendur í 7. bekk í Smáraskóla tóku þátt í stuttmyndakeppni Sexunnar á dögunum. Krakkarnir fengu fræðslu í skólanum um birtingarmyndir stafræns ofbeldis og völdu sér eitt af eftirfarandi viðfangsefnum: samþykki nektarmynd tæling slagsmál ungmenna Þau stóðu sig virkilega vel og unnu […]

100 daga hátíð

Stundum á hávaði vel við í skólanum. Nemendur fyrsta bekkjar marseruðu um ganga skólans með bumbuslætti þegar þeir héldu sína hátíð til að fagna hundraðasta deginum í skólanum. Til hamingju með daginn 1. bekkur.

Öryggi barna í bíl

Frá Samgöngustofu: Samgöngustofa vill benda á fræðslumyndbönd og bæklinga sem eru til á nokkrum tungumálum og fjalla um öryggi barna í bíl. Okkur langar til að ná til allra sem eru með börn sem farþega í bíl og okkur datt í […]

Jólasamsöngur – jólapeysu og rauðklæðadagur

Við höfum verið dugleg að koma saman og lyfta okkur upp þessa vikuna. Í gær hittumst við öll á sal þar sem fór fram verðlaunaafhending Fjölgreindaleikanna og jólalagasöngur. Í dag voru allir hvattir til að mæta í jólapeysum og/eða rauðum klæðum, […]