Hádegismatur

Kópavogsbær hefur samið við Skólaask (ISS) um framreiðslu á hádegismat fyrir nemendur og starfsfólk. Maturinn er forunninn í höfuðstöðvum fyrirtækisins og kemur tilbúinn til eldunar í eldhúsi Smáraskóla. Starfsmaður ISS sér um allt er viðkemur meðhöndlun og afgreiðslu matarins og er […]

Skólasetning 2017

Nemendur Smáraskóla mæta á skólasetningu þriðjudaginn 22. ágúst sem hér segir: Nemendur í 2.-5. bekk mæta kl. 9:00 í sal skólans Nemendur í 6.-10. bekk mæta kl. 10:00 í sal skólans. Haft verður sambandi við foreldra nemenda 1. bekkjar og þeir […]

Skólabyrjun haust 2017

Kæru foreldrar/forráðamenn. Nú styttist í skólabyrjun og fólk farið að velta fyrir sér innkaupalistum fyrir námsgöng nemenda. Sú ákvörðun hefur verið tekin að gefa ekki út sérstaka innkaupalista fyrir nemendur í Smáraskóla. Gert er ráð fyrir því að nemendur í 8. […]

Skólaslit Smáraskóla 2016-2017

Skólaslit Smáraskóla verða sem hér segir: Þriðjudaginn 6. júní kl. 17.00 10. bekkur Miðvikudaginn 7. júní kl. 9.00. 1.-4. bekkir Miðvikudaginn 7. júní kl. 10.00. 5.-9. bekkir Foreldrar velkomnir.

Páskafrí

Nú nálgast páskarnir og síðasti kennsludagur fyrir páska er föstudagurinn 7. apríl. Kennsla hefst aftur samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 18. apríl. Fimmtudagurinn 20. apríl er sumardagurinn fyrsti og þá er einnig frí í skólum. Vonumst til þess að þið hafið það gott […]