Hádegismatur
Kópavogsbær hefur samið við Skólaask (ISS) um framreiðslu á hádegismat fyrir nemendur og starfsfólk. Maturinn er forunninn í höfuðstöðvum fyrirtækisins og kemur tilbúinn til eldunar í eldhúsi Smáraskóla. Starfsmaður ISS sér um allt er viðkemur meðhöndlun og afgreiðslu matarins og er […]