Kosning hafin í lýðræðisverkefninu Okkar Kópavogur

Nú er kosning hafin í lýðræðisverkefninu Okkar Kópavogur. Í skólahverfinu okkar verður kosið á milli fjölmargra áhugaverðra verkefna en alls er varið 200 milljónum í verkefnin. Við hvetjum ykkur til að skoða kosningavefinn og taka þátt. Kópavogsbúar eldri en sextán ára […]

Fyrirlestur Vöndu Sigurgeirsdóttur í Smáraskóla

Miðvikudaginn 17. janúar kl 17:00 verður Vanda Sigurgeirsdóttir, lektor í tómstunda- og félagsmálafræði við Háskóla Íslands með fyrirlestur fyrir foreldra í Smáraskóla. Þar fjallar hún m.a. um vináttu og mikilvægi góðra samskipta. Við hvetjum foreldra eindregið til að mæta því góð […]

Tilkynning frá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins vegna veðurs

Slæmt veður gengur nú yfir höfuðborgarsvæðið.  Foreldrar kynni sér verklagsreglur er birtar eru á heimasiðu skólans.  Sjá nánar hér roskun-a-skolastarfi-foreldrar Foleldrar eru hvattir til að fylgja yngstu nemendunum (12 ára og yngri ) í skólann. English below. Hvassviðri gengur nú yfir […]

Gleðileg jól og farsælt komandi ár

Starfsfólk Smáraskóla óskar ykkur öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Þökkum samstarfið á árinu sem er að líða. Skólastarf hefst aftur samkvæmt stundaskrá fimmtudaginn 4.janúar 2018.

Jólaopnun í dægradvöl 2017

Ágætu foreldrar, Jólin 2016 var í fyrsta skipti boðið upp á jólaopnun í dægradvölum Kópavogs. Reynslan var sú að dagarnir fram að jólum voru ágætlega nýttir en dagarnir milli jóla og nýárs voru afar illa nýttir og mættu aðeins örfá börn […]